Þórir Snær Sigurjónsson fer yfir stöðuna hjá Scanbox

Þórir Snær Sigurjónsson framkvæmdastjóri Scanbox.

Þórir Snær Sigurjónsson framkvæmdastjóri Scanbox.

Þórir Snær Sigurjónsson hefur verið framkvæmdastjóri dreifingar- og framleiðslufyrirtækisins Scanbox um nokkurt skeið. Hann er í viðtali við vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins um stöðuna hjá Scanbox, sem stefnir á að auka þátttöku sína í norrænni kvikmyndagerð.

Sjá viðtalið hér: Nordisk Film & TV Fond :: Scanbox’ Thor Sigurjonsson: “We can handle almost any type of film and we can make decisions very quickly.”

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni