HeimBransinnÞórir Snær Sigurjónsson fer yfir stöðuna hjá Scanbox

Þórir Snær Sigurjónsson fer yfir stöðuna hjá Scanbox

-

Þórir Snær Sigurjónsson framkvæmdastjóri Scanbox.
Þórir Snær Sigurjónsson framkvæmdastjóri Scanbox.

Þórir Snær Sigurjónsson hefur verið framkvæmdastjóri dreifingar- og framleiðslufyrirtækisins Scanbox um nokkurt skeið. Hann er í viðtali við vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins um stöðuna hjá Scanbox, sem stefnir á að auka þátttöku sína í norrænni kvikmyndagerð.

Sjá viðtalið hér: Nordisk Film & TV Fond :: Scanbox’ Thor Sigurjonsson: „We can handle almost any type of film and we can make decisions very quickly.“

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR