HeimAðsóknartölurGreining | Fínn gangur á "Bakk"

Greining | Fínn gangur á „Bakk“

-

bakkBakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar, heldur ágætlega milli sýningarhelga, en rúmlega ellefu hundruð manns sáu hana um helgina.

Alls sáu myndina 2.574 í vikunni en heildaraðsókn er komin í 4.428 manns. Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlista FRÍSK en var í öðru um síðustu helgi.

Fúsi Dags Kára er komin yfir tíu þúsund manns í heildaraðsókn. Hún er nú í 9. sæti eftir 8 sýningarhelgar. 220 sáu hana um helgina en 777 í vikunni.

Aðsókn á íslenskar myndir vikuna11.-17. maí 2015:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
2Bakk2.5744.428
8Fúsi77710.396
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR