„Citizen Four“ hápunktur Reykjavik Shorts&Docs Festival í ár

Edward Snoden.
Edward Snowden.

Hin árlega RS&DF verður sett í 13. sinn í Bíó Paradís næstkomandi fimmtudag. Hápunktur hátíðarinnar er Íslandsfrumsýning heimildamyndarinnar Citizen Four um Edward Snowden sem hlaut Óskarinn fyrr á árinu. Laura Poitras, stjórnandi myndarinnar, mun sitja fyrir svörum á hátíðinni.

Fræðast má nánar um hátíðina hér: Reykjavik Shorts&Docs Festival.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR