HeimEfnisorðReykjavik Shorts & Docs Festival 2015

Reykjavik Shorts & Docs Festival 2015

Um íslensku myndirnar á Reykjavík Shorts & Docs

Kjartan Már Ómarsson fjallar á Vísi um íslensku myndirnar sem sýndar voru á nýliðinni Reykjavík Shorts & Docs Festival. Myndirnar sem rætt er um eru Just Like You, Minnismiðar, Potturinn, Synda, The Arctic Fox og Iceland Aurora.

Sjö íslenskar stutt- og heimildamyndir á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni

Heimskautarefurinn, norðurljósin, minnismiðar og sund eru meðal viðfangsefna þeirra sex íslensku stutt- og heimildamynda sem sýndar verða á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni 9.-12. apríl í Bíó Paradís.

Óskarsverðlaunahafar með námskeið á Reykjavík Shorts & Docs

Óskarsverðlaunahafarnir Laura Poitras og Lisa Fruchtman verða með námskeið, svokallaða masterclass á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni sem haldin verður í Bíó Paradís 9.-12. apríl. Þær munu einnig taka þátt í spurt og svarað að lokinni sýningu á myndum sínum CitizenFour og Sweet Dreams.

„Citizen Four“ hápunktur Reykjavik Shorts&Docs Festival í ár

Hin árlega RS&DF verður sett í 13. sinn í Bíó Paradís næstkomandi fimmtudag. Hápunktur hátíðarinnar er Íslandsfrumsýning heimildamyndarinnar Citizen Four um Edward Snowden sem hlaut Óskarinn fyrr á árinu. Laura Poitras, stjórnandi myndarinnar, mun sitja fyrir svörum á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR