Plakat „Fúsa“ opinberað

Plakatið að nýjustu kvikmynd Dags Kára, Fúsi (eða Virgin Mountain eins og myndin kallast á ensku) hefur verið opinberað og má sjá það hér að neðan.

Myndin tekur þátt í Berlinale hátíðinni sem hefst 5. febrúar.

Virgin Mountain - Fúsi poster

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR