spot_img
HeimFréttir"París norðursins" tilnefnd til Drekans í Gautaborg

„París norðursins“ tilnefnd til Drekans í Gautaborg

-

Björn Thors í París norðursins.
Björn Thors í París norðursins.

París norðursins er tilnefnd til til Drekaverðlaunanna á Gautaborgarhátíðinni síðar í mánuðinum. Hún er ein af 8 norrænum myndum sem keppa um þessi eftirsóttu verðlaun, en verðlaunaféð er 1 milljón sænskar og það hæsta sem býðst á kvikmyndahátíðum heimsins.

Gautaborgarhátíðin er nú haldin í 38. sinn og er sú stærsta á Norðurlöndum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR