Kvikmyndafélag Íslands meðframleiðandi finnskrar toppmyndar

the grumpJúlíus Kemp og Ingvar Þórðarson hjá Kvikmyndafélagi Íslands eru meðframleiðendur finnsku myndarinnar The Grump í leikstjórn Dome Karukoski. Myndin var sú vinsælasta í Finnlandi á síðasta ári með tæpa 459 þúsund gesti. Framleiðandi er Solar Films sem verið hefur samstarfsaðili Kvikmyndafélags Íslands um nokkurt skeið.

Hér má sjá stiklu myndarinnar, takið eftir að tónlistin er meðal annars úr Börnum náttúrunnar eftir Hilmar Örn Hilmarsson, en hann samdi einmitt tónlistina við The Grump:

Vinsælustu myndirnar í Finnlandi 2014; fimm þeirra eru finnskar:

1 The Grump (FI: Mielensäpahoittaja). Dir: Dome Karukoski. Prod: Solar Films. 458,637 admissions
2 The Hobbit: The Battle of the Five Armies (US). Dir: Peter Jackson. 350,405 admissions
3 Ricky Rapper and the Slick Leonard (FI: Risto Räppääjä ja liukas Lennart). Dir: Timo Koivusalo. Prod: Artista Filmi. 265,907 adms
4 The Hobbit: The Desolation of Smaug (US). Dir: Peter Jackson. 179,974 adms (446,000, including 2013)
5 Towards The Day of Doom (FI/Kummeli V). Dir: Aleksi Mäkelä, Prod: Nummela-Filmi. 178,345 adms
6 Jill and Joy (FI: Onneli ja Anneli). Dir: Saara Cantell. Prod: Zodiak. 177,161 adms
7 Moomins on the Riviera (FI/Muumit Rivieralla). Dirs: Xavier Picard, Hanna Hemilä. Prods: Handle Productions, Pictak France. 174,428 adms
8 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 (US). Dir: Francis Lawrence. 172,018 adms
9 Rio 2 (US). Dir: Carlos Saldanha. 161,590 adms
10 Frozen (US). Dirs: Chris Buck, Jennifer Lee. 151,566  adms (192,000 including 2013)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR