spot_img

„Málmhaus“ sýnd í Bandaríkjunum eftir áramót

metalhead_BARNMálmhaus eftir Ragnar Bragason verður sýnd í Bandaríkjunum í byrjun næsta árs. Nýstofnað dreifingarfyrirtæki, Cinelicious Pics, dreifir myndinni í völdum kvikmyndahúsum og á VOD.

Hér má lesa viðtal við Ragnar á tónlistarvefnum Noisey af þessu tilefni: A Blaze in the Icelandic Sky | NOISEY.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR