Önnur sería af „Hulla“ væntanleg á RÚV

hulli hópurTeiknimyndaserían Hulli eftir Hugleik Dagsson birtist sjónvarpsáhorfendum aftur á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RVK Studios, framleiðanda þáttanna, sem og Nútímanum í dag.

Sjá nánar hér: RÚV gefur grænt ljós á aðra seríu af Hulla – Nútíminn.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR