Elísabet Ronaldsdóttir klippir “John Wick” með Keanu Reeves, stikla hér

Elísabet Ronaldsdóttir klippari.

Elísabet Ronaldsdóttir klippari.

Hasarmyndin John Wick með Keanu Reeves í aðalhlutverki verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. október næstkomandi. Elísabet Ronaldsdóttir klippir myndina og hér má sjá viðtalsþátt Stöðvar 2 við hana þar sem hún ræðir meðal annars um myndina.

Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan:

Sjá nánar hér: Sýnishorn: Keanu Reeves leitar hefnda í John Wick | Kvikmyndavefurinn Svarthöfði.

Athugasemdir

álit

Tengt efni