Ólafur Darri með Liam Neeson í „A Walk Among the Tombstones“

Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones.
Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones.

Ólafur Darri Ólafsson er þessa dagana við tökur á kvikmyndinni The Last Witch Hunter með Vin Diesel í aðalhlutverki, en á föstudag hefjast sýningar hér á landi á kvikmyndinni A Walk Among the Tombstones þar sem Ólafur Darri leikur á móti Liam Neeson.

Mark Adams hjá Screen talar lofsamlega um myndina og hrósar Ólafi Darra sérstaklega í umsögn sinni. Myndin fær einnig fína dóma hjá Empire.

Sjá má senu úr myndinni með þeim kumpánum hér að neðan og einnig stiklu myndarinnar.

Sjá nánar hér: Ólafur Darri hótar Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones | Kvikmyndavefurinn Svarthöfði.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR