Greining | „Vonarstræti“ nálgast 46.000 gesti

vonarstræti collageVonarstræti er nú í 13. sæti á lista SMÁÍS eftir 16 vikur í sýningum. Alls sáu myndina 259 manns s.l. viku, þar af 82 um síðustu helgi. Samtals hefur myndin fengið 45.885 gesti frá því sýningar hófust.

AÐSÓKN VIKUNA 25.-31. ágúst 2014:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
16Vonarstræti25945.885
(Heimild: SMÁÍS)

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR