Greining | Enn gangur á “Vonarstræti”

vonarstræti collageVonarstræti heldur 8. sætinu á aðsóknarlista SMÁÍS eftir 12 vikur í sýningum. Alls sáu myndina 520 manns s.l. viku, þar af 226 um síðustu helgi. Samtals hefur myndin fengið 44.447 gesti frá því sýningar hófust.

AÐSÓKN VIKUNA 28. júlí til 3. ágúst 2014:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
12Vonarstræti52044.447
(Heimild: SMÁÍS)

 

Athugasemdir

álit

Tengt efni