The Guardian fjallar um ferðalag Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar um landið

0
1
Aðstandendur Evrópskrar kvikmyndahátíðar rúnta um landið.
Aðstandendur Evrópskrar kvikmyndahátíðar rúnta um landið.

Jon Henley blaðamaður The Guardian skrifar ítarlega grein um Evrópsku kvikmyndahátíðina sem nú rúntar um landið. Leiðin liggur um Ólafsvík, til Hólmavíkur og loks Súðavíkur. Lýst er upplifunum á hverjum stað og rætt við heimamenn sem og aðstandendur hátíðarinnar.

Lesa greinina hér: Coming soon to a fjord near you … Iceland takes film to its extremities | Film | The Guardian.

Athugasemdir

álit