Heim Gagnrýni XL á Írlandi: "Lísa í Undralandi í yfirstærð"

XL á Írlandi: „Lísa í Undralandi í yfirstærð“

-

María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.
María Birta Þrastardóttir og Ólafur Darri Ólafsson í XL eftir Martein Þórsson.

Matt Micucci hjá Film Ireland fjallar um XL Marteins Þórssonar sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cork (9.-17. nóvember). Micucci er hrifinn af myndinni og segir m.a.:

„Thorsson’s latest film is certainly not of the easy kind. Dealing with the darkness of themes such as political and moral decadence, he builds a world of psychedelic insanity and puts an ‘extra-large’ Alice in Wonderland figure Leifur at the centre of it all – a parliamentary member, king adulterer, alcoholic  who in fact appears to be the human incarnation of all of the seven deadly sins.

An eccentric stylised vision of corruption and depravity, XL is quite simply a rollercoaster ride into hell and depravity, right up to its cathartic and nightmarish ending. It is a very unique vision, particularly considering its originality among the usually static Icelandic cinema through a non-linear narrative construction and a wild technical approach that delves into the unconventional.“

Sjá umsögnina í heild sinni hér: 58th Cork Film Festival: ‘Moon Man’ & ‘Dark Touch’ | Film Ireland.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.