Stikla fyrir „Noah“

Noah eftir Darren Aronovsky, sem mynduð var að verulegu leyti hér á landi sumarið 2012, er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Stikla myndarinnar var frumsýnd í dag og ljóst af henni að hér er um tilkomumikla stórmynd að ræða.

True North þjónustaði verkefnið hér á landi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR