spot_img

Áhrif frá íslenskri kirkjutónlist í „Prisoners“

Jóhann Jóhannsson tónskáld, sem þykir ekki ólíklegur til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína við myndina Prisoners eins og við sögðum frá hér, ræðir um hugmyndir sínar og nálgun varðandi verkið í stuttu viðtali sem sjá má hér að neðan. Myndin er nú í sýningum hérlendis.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR