Áhrif frá íslenskri kirkjutónlist í “Prisoners”

Jóhann Jóhannsson tónskáld, sem þykir ekki ólíklegur til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína við myndina Prisoners eins og við sögðum frá hér, ræðir um hugmyndir sínar og nálgun varðandi verkið í stuttu viðtali sem sjá má hér að neðan. Myndin er nú í sýningum hérlendis.

Athugasemdir

álit

Tengt efni