HeimEfnisorðUndir halastjörnu

Undir halastjörnu

Gyða Valtýsdóttir tilnefnd til Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna

Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin fara fram í Berlín dagana 23. - 24. febrúar 2020. Þar hefur tónlist Gyðu Valtýsdóttur við kvikmyndina Undir halastjörnu eftir Ara Alexander Ergis Magnússon verið valin sem framlag Íslands til Hörpu verðlaunanna, sem eru árlega veitt einu tónskáldi af Norðurlöndunum.

Lestin á Rás 1 um „Undir halastjörnu“: Helst ekki á floti

"Myndin fer vel af stað en líður fyrir veikt handrit og slaka persónusköpun", segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1 um Undir halastjörnu Ara Alexanders.

Truenorth undirbýr tvö enskumælandi verkefni

True North vinnur nú að undirbúningi tveggja kvikmynda sem gerðar verða á ensku; annarsvegar The Malaga Prisoner eftir handriti Óskars Jónassonar og Arnaldar Indriðasonar og hinsvegar Keflavik eftir bandaríska leikstjórann Michael G Kehoe.

Þessar bíómyndir og leiknu þáttaraðir eru væntanlegar á næstu misserum

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda og þáttaraða er nú á mismunandi stigum vinnslu, allt frá því að vera í fjármögnunar- og/eða undirbúningsferli til þess að vera nýkomnar út og í sýningum. Hér er yfirlit yfir nýjar og væntanlegar bíómyndir og sjónvarpsþáttaraðir á þessu og næsta ári, en nokkuð víst er að fleiri verkefni eigi eftir að bætast við.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR