HeimEfnisorðVerkfall WGA 2023

Verkfall WGA 2023

Sigurjón Sighvatsson: „Ekki viss um að kvikmyndaverin verði til í óbreyttri mynd eftir 10 ár“

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi leggur út af nýafstöðnu verkfalli handritshöfunda í Hollywood og fer yfir þróun mála og horfurnar framundan í viðtali við Heimskviður á Rás 1.

Margrét Örnólfsdóttir: Styrkur okkar er að verða ekki of ánægð

Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda (FLH) segir styrk handritshöfunda falinn í að vera sífellt á tánum og vera vakandi fyrir síbreytilegu vinnuumhverfi. Streymisvetur þurfi á þeim að halda því þær búi ekkert til sjálfar. Hún ræddi við Lestina á Rás 1.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR