HeimEfnisorðTyrfingur Tyrfingsson

Tyrfingur Tyrfingsson

HEIMA ER BEST til­nefnd til norrænu handritaverðlaunanna

Aðalhöfundur og leikstjóri er Tinna Hrafnsdóttir sem skrifaði handritið ásamt Ottó Geir Borg og Tyrfingi Tyrfingssyni. Verðlaunin verða afhent á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í janúar.

Tyrfingur Tyrfingsson: Maður á alltaf bara að búa til list fyrir vini sína

Tyrfingur Tyrfingsson, annar handritshöfunda hinnar íslensku bíómyndar Villibráðar, segist vera steinhissa á vinsældum myndarinnar. Hann segist í viðtali við Fréttablaðið fyrst og fremst hafa skrifað handritið fyrir vini sína og svo hafi komið í ljós að almenningur sé jafn óvandaður.

Elsa María og Tyrfingur ræða VILLIBRÁÐ

Elsa María Jakobsdóttir leikstjóri og Tyrfingur Tyrfingsson handritshöfundur ræddu við Lestina um mynd sína Villibráð, sem væntanleg er í bíó þann 6. janúar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR