HeimEfnisorðSvo lengi sem við lifum

Svo lengi sem við lifum

[Könnun] Veldu bestu íslensku bíómyndina, þáttaröðina og heimildamyndina 2023

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.

[Stikla] Þáttaröðin SVO LENGI SEM VIÐ LIFUM kemur 8. október

Stikla þáttaraðarinnar þáttunum Svo lengi sem við lifum er komin út. Þættirnir, sem koma allir á Stöð 2+ 8. október, eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Katrín Björgvinsdóttir leikstýrir og Glassriver framleiðir.

Aníta Briem: Vildi fjalla um það þegar ég málaði mig út í horn

Aníta Briem er tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handrit sitt að þáttaröðinni Svo lengi sem við lifum. Verðlaunin verða afhent 1. febrúar á Gautaborgarhátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR