HeimEfnisorðRIFF 2022

RIFF 2022

RIFF hefst í dag

RIFF hefst í dag og stendur til 9. október. Á hátíðinni verða sýndar 70 myndir í fullri lengd frá 59 löndum, auk fjölda stuttmynda.

[Stikla] Sigurjón Sighvatsson frumsýnir leikstjórnarfrumraun sína EXXTINCTION EMERGENCY á RIFF

Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildamynd hans Exxtinction Emergency verður frumsýnd á RIFF sem hefst í lok september.

13 nýjar íslenskar stuttmyndir sýndar á RIFF

RIFF hefur kynnt þær íslensku stuttmyndir sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst 29. september. Myndirnar, sem flestar eru ný verk ungra og upprennandi leikstjóra, verða sýndar í tveimur hollum líkt og oft áður. 
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR