HeimEfnisorðPolitiken

Politiken

Hlynur Pálmason vinnur aðalverðlaun CPH:PIX fyrir „Vetrarbræður“, myndin fær afbragðs dóma

Hlynur Pálmason hlaut rétt í þessu aðalverðlaun CPH:PIX hátíðarinnar í Kaupmannahöfn fyrir frumraun sína Vetrarbræður. 11 upprennandi leikstjórar voru tilnefndir, en verðlaunin nema sex þúsund evrum, um 743 þúsund krónum. Þetta eru sjöttu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Myndin hefur fengið afbragðs dóma í dönskum miðlum.

Dagur Kári við Politiken: Stundum eins og allt á Íslandi sé á sterum

Politiken ræðir við Dag Kára í tilefni af sýningum á Fúsa í dönskum bíóum. Myndin, sem hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í fyrra, fær mjög góða dóma í sama blaði.

„París norðursins“ ágætlega tekið í Danmörku

París norðursins, kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar sem frumsýnd var í fyrra, er nú til sýnis í 11 kvikmyndahúsum í Danmörku. Hér eru brot úr umsögnum nokkurra danskra fjölmiðla um myndina.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR