HeimEfnisorðMarzibil Sæmundardóttir

Marzibil Sæmundardóttir

Tökum á stuttmyndinni „Islandia“ lokið

Tökum er lokið á stuttmynd Eydísar Eirar Björnsdótur, Islandia. Þær fóru fram í gömlu fangelsi í Segovia, fjallabæ norðan við Madrid á Spáni. Þóra Karítas Árnadóttir fer með aðalhlutverk.

Marzibil Sæmundardóttir ráðin framkvæmdastjóri Stockfish hátíðarinnar, skilafrestur í stuttmyndakeppni 10. janúar

Marzibil S. Sæmundardóttir kvikmyndagerðarkona hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stockfish kvikmyndahátíðarinnar. Hún hefur víðtæka reynslu meðal annars af kvikmyndagerð og verkefnastjórnun. Hátíðin óskar jafnframt eftir stuttmyndum, skilafrestur er til 10. janúar 2016.

Marzibil Sæmundardóttir gerir „The Double Rainbow Story“

Heimildamynd um hinn svokallaða "Double Rainbow" mann, eða Bear, sem kom til Íslands 2010 eftir að hafa slegið í gegn á Youtube fyrir myndband af tvöföldum regnboga. Marzibil fylgdi honum þá eftir í nokkra daga og nú er ætlunin að vitja hans á ný í Yosemite þjóðgarðinum þar sem hann býr. Fjársöfnun er hafin á Kickstarter.com vegna verkefnisins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR