spot_img
HeimEfnisorðKristbjörg Kjeld

Kristbjörg Kjeld

“Eiðurinn” og “Alma” fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.

Kristín Jóhannesdóttir útnefnd borgarlistamaður

Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2015 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Í spjalli við Morgunblaðið ræðir hún meðal annars væntanlega mynd sína Alma (áður Þá og þegar elskan) og upplýsir frekar um leikaraval sitt, en myndin fer í tökur í haust.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR