HeimEfnisorðKorter yfir sjö

Korter yfir sjö

Spurt og svarað sýning á heimildamyndinni KORTER YFIR SJÖ

Sérstök sýning á heimildarmyndinni Korter yfir sjö verður laugardaginn 23. október kl. 15 í Bíó Paradís, þar sem rætt verður um myndina eftir sýningu.

Heimildamynd um verkfallið 1955 í vinnslu

Heimildamyndin Korter yfir sjö, um eitt hið lengsta og harðvítugasta verkfall í sögu landsins, verkfall 12 verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvæðinu 1955, er nú í undirbúningi. Passport miðlun framleiðir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR