Hér er smá leikur að tölum þar sem bornar eru saman ýmsar lykiltölur aðsóknar í Danmörku og á Íslandi á því herrans ári 2023. Lengi lifi Friðrik konungur tíundi og heill sé forseta vorum og fósturjörð!
Sýningar á Hygge eftir Dag Kára hófust í dönskum kvikmyndahúsum í gær. Myndin fær góð viðbrögð hjá dönskum gagnrýnendum. Myndin verður sýnd á Íslandi á næsta ári.
Sýningar hefjast á morgun í Danmörku á nýjustu kvikmynd Dags Kára, Hygge. Um er að ræða danska útgáfu af ítölsku kvikmyndinni Perfetti Sconosciuti, líkt og Villibráð var íslenska útgáfan af sama verki.