HeimEfnisorðFjárlög 2014

Fjárlög 2014

Magnús Scheving: Skapandi greinar skila margfalt til baka

Í 20 ár hefur Latibær skapað yfir 100 ársverk að meðaltali í föstum eða afleiddum störfum og á síðustu tveimur og hálfu ári hafa 4,5 milljarðar króna komið inn í íslenska hagkerfið vegna framleiðslu þáttanna. Það er ein stærsta erlenda fjárfestingin á Íslandi á þessu tímabili, segir Magnús Scheving stofnandi Latabæjar.

Hvernig hver króna skilar sér fimmfalt til baka

Hilmar Sigurðsson formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda ræðir um það hversvegna niðurskurður til kvikmyndagerðar er vond hugmynd út frá uppbyggingu greinarinnar og fyrir efnahaginn í landinu.

Varað við afleiðingum niðurskurðar til kvikmyndagerðar

Hagsmunafélög kvikmyndaiðnaðarins vekja athygli á þeim afleiðingum sem fyrirhugaður niðurskurður á framlögum til kvikmyndagerðar muni hafa í för með sér.

Clint og félagar ósáttir með íslensk stjórnvöld

Þungaviktarfólk í alþjóðlegum kvikmyndaiðnaði gagnrýnir ríkisstjórn Íslands fyrir niðurskurð í fjárveitingum til kvikmyndagerðar.

Dagskrá RÚV skerðist vegna niðurskurðar

Nokkrir dagskrárliðir hverfa, öðrum fækkar og enn aðrir breytast og þynnast. Ekki flatur niðurskurður á dagskrá heldur verður forgangsraðað segir útvarpsstjóri.

Viðhorf | Skapandi meðhöndlun sannleikans hjá forsætisráðherra

Forsætisráðherra sýnir töluverð tilþrif í skapandi meðhöndlun sannleikans þegar hann lætur útúr sér að í raun sé verið að auka framlög til kvikmyndagerðar með nýjum fjárlögum, raunar svo mjög að hvítt verður svart og svart verður hvítt.

Forsætisráðherra: Verið að auka framlög til skapandi greina

Sigmundur Davíð segir að í raun sé verið að auka framlög meðal annars til kvikmyndagerðar. Kallar fjárfestingaráætlun síðustu stjórnar "kosningaplagg."

Greining | Skerðing eða aukning? Veltur á útfærslunni

Mikið veltur á hvernig hugmynd menntamálaráðherra um breytingar á fjármögnun RÚV verður útfærð. Ýmislegt bendir til þess að um frekari skerðingu verði að ræða auk þess sem fé til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum minnkar.

Viðhorf | Uppbygging framundan?

Hefja þarf vinnu við uppbyggingu kvikmyndagerðar til lengri tíma eigi síðar en strax. Góð byrjun á þeirri vinnu væri að leiðrétta núverandi fjárlagafrumvarp þannig að niðurskurður verði sambærilegur við niðurskurð Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs.

Miklar vanefndir samkomulags um fjármögnun Kvikmyndasjóðs

Uppfærðar tölur yfir framlög til Kvikmyndasjóðs frá 2006-2014 sýna hversu langt sjóðurinn er frá því að ná takmarkinu sem samkomulagið frá 2006 kvað á um.

Viðhorf | Forsendubrestur íslenskrar kvikmyndagerðar

Grímur Hákonarson birtir hugleiðingar sínar um stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð á Vísi í dag. Greinin birtist einnig hér með leyfi höfundar.

„Ekki verður lengra gengið í bili“

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir á Facebook síðu sinni að fólk í kvikmyndaiðnaðinum verði að gera sér grein fyrir því að ekki verði gengið...

Baltasar í Hollywood Reporter: Gríðarlegt áfall fyrir kvikmyndagerð

Baltasar Kormákur er í viðtali við The Hollywood Reporter um hinn mikla niðurskurð til kvikmyndagerðar. "Þetta er gríðarlegt áfall fyrir alla sem vinna við íslenskar...

42% niðurskurður til kvikmyndagerðar – yfirlýsing stjórnar SKL vegna fjárlagafrumvarps

Stjórn Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er fordæmdur. Samtök kvikmyndaleikstjóra fordæma harkalega þann mikla...

Laufey segir niðurskurðinn verða erfiðan fyrir greinina

„Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina, það er alveg ljóst,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í spjalli við Visi. „Fjármögnun verkefna hefur alltaf...

Viðhorf | Tom Cruise og Ben Stiller á fjárlögum

Haukur Már Helgason kvikmyndagerðarmaður og heimspekingur mun reglulega skrifa fyrir Klapptré ýmiskonar pistla um kvikmyndir og kvikmyndagerð. Hér er hans fyrsta grein, sem einnig birtist á bloggi hans OK EDEN.

Viðhorf | Mótsagnir ráðherra

Kvikmyndabransinn hjó sérstaklega eftir orðum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Kastljósi RÚV þann 11. september s.l. þegar hann sagði, aðspurður um hugsanlegan niðurskurð í menningarmálum:

Yfirlýsing frá stjórn FK vegna fjárlagafrumvarps

Félag kvikmyndagerðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er harmaður.   Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til...

Yfirlýsing frá stjórn SÍK vegna fjárlagafrumvarps

SÍK - Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tillaga um mikinn niðurskurð kvikmyndasjóðs er harmaður. Stjórnin bendir á að með...

RÚV: Páll segir hagræðingarkröfu 7%

Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur sent frá sér skeyti þar sem fram kemur að fjárlagafrumvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir...

Kvikmyndasjóður skorinn niður um 39%

Framlög til kvikmyndasjóðs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verða skorin niður um 39% skv. fjárlagafrumvarpi 2014 og gert ráð fyrir að þau nemi 624,7 milljónum króna. Nemur...

Fjárlög: RÚV fær 319 milljóna aukningu

Í nýútkomu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að RÚV fái viðbótar framlög úr ríkissjóði uppá 319 milljónir króna. Alls verður því heildarframlag ríkisins til...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR