Beint streymi frá Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu

Kvikmyndaráðstefna hefst í Hörpu kl. 15. Streymt verður beint frá ráðstefnunni og má finna hlekk á streymið hér ásamt dagskránni.

Smelltu hér til að horfa á streymið.

Dagskrá Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu 5. apríl

15:00 – Opnunarávarp

15:05 – Hvernig hefur bransinn breyst? Frá 0 upp í 100!
Sigurjón Sighvatsson, formaður Kvikmyndaráðs

15:15 – Niðurstöður Olsberg-SPI: Hver er hinn raunverulegur ávinningur?
Fulltrúi Olsberg kynnir niðurstöður úttektar á efnahagslegum áhrifum kvikmyndagerðar á Íslandi

15:25 – Skapandi Ísland í sókn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra

15:35 – Stafræn myndvinnsla – Virðisaukning á heimsmælikvarða
Ingólfur Guðmundsson, brellumeistari hjá RVX Reykjavík

15:40 – KMÍ: Framtíðarsýn og hlutverk í breyttu landslagi
Gísli Snær Erlingsson, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

15:50– 16:10 Kaffihlé

16:15 – Græn kvikmyndagerð – Hvar stendur Ísland?
Anna María Karlsdóttir, verkefnastjóri KMÍ

16:20 – 1 + 1 = 3
Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

16:30 – Efnahagslegur ávinningur til lengri tíma á Húsavík – Flugeldur eða framtíð?
Örlygur Hnefill Örlygsson, kvikmyndagerðarmaður

16:40 – Pallborðsumræður
Þátttakendur: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Jonathan Olsberg stjórnandi Olsberg SPI, Heather Millard, framleiðandi og grænstjóri,
Baltasar Kormákur Samper, leikstjóri og Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri

17:00 – Ráðstefnulok – léttar veitingar

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR