HeimEfnisorðMenningar- og viðskiptaráðuneytið

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Menningarframlag í Kvikmyndasjóð frá 2026 að sögn ráðuneytis

Menningar- og viðskiptaráðuneytið segir á vefsíðu sinni að gert sé ráð fyrir að svokallað menningarframlag streymisveita muni fara að skila Kvikmyndasjóði fjármunum á árinu 2026 og er áætlað að framlagið muni skila sjóðnum 260 milljónum króna á ári.

Ráðstefna um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi

Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Íslandsstofu og Kvikmyndamiðstöð Íslands stendur fyrir ráðstefnu um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi í Hörpu, 5. apríl kl 15:00 – 17:00. 

Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar skorin niður um 13,5% í fjárlagafrumvarpi 2024

Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til Kvikmyndasjóðs 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.288,9 m.kr. Niðurskurðurinn nemur 174,6 milljónum króna eða um 13,5%.

Furðar sig á að úr­skurðurinn birtist þremur árum eftir að hann féll

Laufey Guðjónsdótir, fyrrverandi forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, furðar sig á birtingu úrskurðar menningarmálaráðuneytisins sem tengdist styrkveitingu miðstöðvarinnar. Úrskurðurinn féll fyrir þremur árum en var ekki birtur fyrr en í síðustu viku. 

Laufey Guðjónsdóttir meðal 18 umsækjenda um stöðu skrifstofustjóra menningar og fjölmiðla

Fjölþætt samskipti Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og hagsmunafélaga kvikmyndagreinarinnar við stjórnvöld fara að verulegu leyti fram í gegnum skrifstofu menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. 

Svona er ráðningarferli forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar

Þessa dagana stendur yfir ráðningarferli nýs forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Kvikmyndaráð og sérstök hæfnisnefnd koma að ferlinu en endanleg ákvörðun er í höndum ráðherra. Klapptré fór yfir ferlið með Skúla Eggert Þórðarsyni ráðuneytisstjóra Menningar- og viðskiptaráðuneytisins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR