Baltasar Kormákur: Miklir vaxtarmöguleikar í kvikmyndaframleiðslu

Baltasar Kormákur var meðal þátttakenda á nýafstöðnu Iðnþingi sem fram fór í Hörpu 7. mars þar sem meðal annars var rætt um nýsköpun á Íslandi og þá ekki síst kvikmyndaframleiðslu.

Baltasar og Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures, ræddu við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Sjá má upptöku af umræðum þeirra hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR