Og Edduna 2022 fengu…

Edduverðlaunin 2022 voru afhent í Haskólabíói og í beinni útsendingu RÚV í kvöld. Kvikmyndin Dýrið var valin kvikmynd ársins og hlaut tólf Edduverðlaun. Þáttaröðin Systrabönd var valin leikið sjónvarpsefni ársins og Hækkum rána hlaut Edduna sem heimildamynd ársins.

Verðlaun og tilnefningar voru sem hér segir (verðlaun feitletruð):

Mynd með færslu

BÚNINGAR ÁRSINS

Brynja Skjaldardóttir fyrir Wolka
Margrét Einarsdóttir fyrir Dýrið
Margrét Einarsdóttir fyrir Lille Sommerfugl

Mynd með færslu

GERVI ÁRSINS

Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ófærð 3
Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Dýrið
Ragna Fossberg fyrir Katla

Mynd með færslu

LEIKMYND ÁRSINS

Lásló Rajk fyrir Alma
Marta Luiza Macuga fyrir Wolka
Rollin Hunt fyrir Stella Blómkvist II
Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Dýrið
Sunneva Ása Weisshappel fyrir Katla

Mynd með færslu

FRÉTTA- EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINS

Kompás
Kveikur
Leitin að upprunanum
Martröðin á barnaheimilinu á Hjalteyri
Ofsóknir

Mynd með færslu

ÍÞRÓTTAEFNI ÁRSINS

EM í dag
Pepsi Max deildin (Karla & kvenna)
Skólahreysti
Undankeppni HM karla í fótbolta
Víkingar: Fullkominn endir

Mynd með færslu

UPPTÖKU- EÐA ÚTSENDINGASTJÓRI ÁRSINS

Björn Emilsson fyrir Ljótu hálfvitarnir
Gísli Berg & Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál
Salóme Þorkelsdóttir fyrir Straumar
Salóme Þorkelsdóttir fyrir Tónaflóð á Menningarnótt
Þór Freysson fyrir Tilraunir með Vísinda Villa

Mynd með færslu

SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS

Edda Sif Pálsdóttir
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Helgi Seljan
Kristjana Arnarsdóttir
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Mynd með færslu

BRELLUR ÁRSINS

Frederik Nord & Peter Hjorth fyrir Dýrið
Monopix, ShortCut, NetFx & Davíð Jón Ögmundsson fyrir Katla
Rob Tasker fyrir Systrabönd

Mynd með færslu

HLJÓÐ ÁRSINS

Björn Viktorsson fyrir Lille Sommerfugl
Huldar Freyr Arnarson fyrir Katla
Ingvar Lundberg & Björn Viktorsson fyrir Dýrið

Mynd með færslu

TÓNLIST ÁRSINS

Frank Hall fyrir Stella Blómkvist II
Högni Egilsson fyrir Katla
Jófríður Ákadóttir fyrir Þorpið í bakgarðinum
Sunna Gunnlaugsdóttir fyrir Ísland: Bíóland
Þórarinn Guðnason fyrir Dýrið

Mynd með færslu

BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS

Benedikt búálfur
Birta
Krakkafréttir
Stundin okkar
Tilraunir með Vísinda Villa

Mynd með færslu

MANNLÍFSÞÁTTUR ÁRSINS

Allskonar Kynlíf
Dagur í lífi
Gulli Byggir
Heil og sæl?
Missir

Mynd með færslu

MENNINGARÞÁTTUR ÁRSINS

Framkoma 3
Fyrir alla muni 2
Lesblinda
Menningin
Tónlistarmennirnir okkar

Mynd með færslu

SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINS

Áramótaskaupið 2021
Blindur Bakstur
Hraðfréttajól
Stóra Sviðið
Vikan með Gísla Marteini

Mynd með færslu

HANDRIT ÁRSINS

Jóhann Ævar Grímsson, Jónas Margeir Ingólfsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir & Dóra Jóhannsdóttir fyrir Stella Blómkvist II
Jóhann Ævar Grímsson, Silja Hauksdóttir, Björg Magnúsdóttir & Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd
Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga
Sigurður Pétursson & Einar Þór Gunnlaugsson fyrir Korter yfir sjö
Valdimar Jóhannsson & Sjón fyrir Dýrið

Mynd með færslu

KLIPPING ÁRSINS

Agnieszka Glinska fyrir Dýrið
Guðni Hilmar Halldórsson & Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga
Jakob Halldórsson fyrir Hækkum rána
Mateusz Rybka PSM fyrir Wolka
Valdís Óskarsdóttir & Marteinn Þórsson fyrir Þorpið í bakgarðinum

Mynd með færslu

KVIKMYNDATAKA ÁRSINS

Andri Haraldsson fyrir Tídægra / Apausalypse
Anton Karl Kristensen fyrir Harmur
Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Þorpið í bakgarðinum
Eli Arenson fyrir Dýrið
Marek Rajca PSC fyrir Wolka

Mynd með færslu

LEIKSTJÓRI ÁRSINS

Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Wolka
Hannes Þór Halldórsson fyrir Leynilögga
Óskar Þór Axelsson & Þóra Hilmarsdóttir fyrir Stella Blómkvist II
Silja Hauksdóttir fyrir Systrabönd
Valdimar Jóhannsson fyrir Dýrið

Mynd með færslu

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Björn Hlynur Haraldsson fyrir Dýrið
Björn Hlynur Haraldsson fyrir Leynilögga
Hlynur Atli Harðarson fyrir Katla
Jónas Björn Guðmundsson fyrir Harmur
Sveinn Geirsson fyrir Systrabönd

Mynd með færslu

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Anna Moskal fyrir Wolka
Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Systrabönd
María Heba Þorkelsdóttir fyrir Systrabönd
Sólveig Arnarsdóttir fyrir Katla
Vivian Ólafsdóttir fyrir Leynilögga

Mynd með færslu

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Björn Thors fyrir Katla
Egill Einarsson fyrir Leynilögga
Hilmir Snær Guðnason fyrir Dýrið
Ólafur Darri Ólafsson fyrir Vegferð
Víkingur Kristjánsson fyrir Vegferð

Mynd með færslu

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Systrabönd
Íris Tanja Flygenring fyrir Katla
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Systrabönd
Lilja Nótt Þórarinsdóttir fyrir Systrabönd
Olga Boladz fyrir Wolka

Mynd með færslu

STUTTMYND ÁRSINS

Blindhæð
Heartless
When We Are Born

Mynd með færslu

LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS

Katla
Systrabönd
Vegferð

Mynd með færslu

HEIMILDAMYND ÁRSINS

Hvunndagshetjur
Hækkum rána
Tídægra / Apausalypse

Mynd með færslu

KVIKMYND ÁRSINS

Dýrið
Leynilögga
Wolka

HEIÐURSVERÐLAUN ÍKSA

Þráinn Bertelsson

SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS – ALMENNINGSKOSNING:

Benedikt búálfur

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR