Hlynur Pálmason leikstjóri mun sitja í aðaldómnefnd San Sebastian hátíðarinnar sem fram fer 16.-24. september. Bandaríska leikkonan Glenn Close er formaður dómnefndar.
-
Hlynur Pálmason leikstjóri mun sitja í aðaldómnefnd San Sebastian hátíðarinnar sem fram fer 16.-24. september. Bandaríska leikkonan Glenn Close er formaður dómnefndar.