spot_img
HeimFréttir Karl Óskarsson stýrir myndatöku á tveimur þáttaröðum fyrir BBC og Netflix

[Stiklur] Karl Óskarsson stýrir myndatöku á tveimur þáttaröðum fyrir BBC og Netflix

-

Karl Óskarsson var stjórnandi kvikmyndatöku á tveimur þáttaröðum fyrir BBC og Netflix.

BBC serían kallast Cheaters og fór í sýningar nýlega. Hún hefur fengið góða dóma og er meðal annars á lista The Guardian yfir bestu þáttaraðir ársins.

Netflix þættinir heita Man vs. Bee með Rowan Atkinson í aðalhlutverki. Serían verður frumsýnd 24. júní.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR