spot_img

Svona er LEYNILÖGGA kynnt í Japan

Japanska plakatið fyrir Leynilöggu má sjá hér en þar í landi heitir myndin 2 Bad Cops og verður hún talsett á japönsku. Myndin er einnig frumsýnd í Taiwan á næstu dögum og í Þýskalandi næsta sumar, þar sem hún verður talsett.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR