Inga Lísa Middleton leikstjóri og Fiona Brands klippari.
Inga Lísa Middleton leikstjóri og Fiona Brands klippari.
Óskin, stuttmynd eftir Ingu Lísu Middleton, er væntanleg innan skamms. Zik Zak framleiðir og með helstu hlutverk fara Hera Hilmarsdóttir, Sam Keeley og Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir. Stiklu myndarinnar má skoða hér.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.