[Stikla] „Pabbahelgar“, sýningar hefjast 6. október á RÚV

Þáttaröðin Pabbahelgar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur hefst á RÚV 6. október. Stikla verksins er komin og má sjá hér.

Pabbahelgum er lýst sem dramedíu um Karen, 38 ára hjónabandsráðgjafa og þriggja barna móður, hvers líf fer á hliðina þegar hún uppgötvar að eiginmaðurinn heldur framhjá.

Nanna Kristín fer með aðalhlutverk ásamt því að skrifa og leikstýra. Sveinn Ólafur Gunnarsson fer með hlutverk eiginmannsins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR