[Stikla] “Bergmál” eftir Rúnar Rúnarsson

Rammi úr Bergmáli.

Stikla kvikmyndarinnar Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið opinberuð og má skoða hér.

Bergmál er þriðja bíómynd Rúnars og verður heimsfrumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss í fyrrihluta ágústmánaðar, þar sem hún verður opnunarmyndin.

Myndin gerist yfir á Íslandi yfir aðventu og jól og bregður upp ýmsum svipmyndum héðan og þaðan.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni