spot_img
HeimStiklur "Bergmál" eftir Rúnar Rúnarsson

[Stikla] „Bergmál“ eftir Rúnar Rúnarsson

-

Rammi úr Bergmáli.

Stikla kvikmyndarinnar Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið opinberuð og má skoða hér.

Bergmál er þriðja bíómynd Rúnars og verður heimsfrumsýnd á Locarno hátíðinni í Sviss í fyrrihluta ágústmánaðar, þar sem hún verður opnunarmyndin.

Myndin gerist yfir á Íslandi yfir aðventu og jól og bregður upp ýmsum svipmyndum héðan og þaðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR