spot_img
HeimFréttir"Kona fer í stríð" verðlaunuð í Hamborg

„Kona fer í stríð“ verðlaunuð í Hamborg

-

Halldóra Geirharðsdóttir fer með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð.

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut verðlaun á Filmfest Hamburg í Þýskalandi sem lauk um helgina.

Myndin hlaut svokallað Art Cinema Award, en myndinni verður dreift í þýskum kvikmyndahúsum fljótlega.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR