spot_img

„Kona fer í stríð“ dreift í 131 bíói í Frakklandi frá 4. júlí

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson verður frumsýnd í Frakklandi þann 4. júlí í alls 131 kvikmyndahúsi. Hér má sjá franska kynningarstiklu myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR