Heim Fréttir Variety um "Andið eðlilega": Grípandi mannlegar klemmur

Variety um „Andið eðlilega“: Grípandi mannlegar klemmur

-

Rammi úr Andið eðlilega.

Alissa Simon skrifar í Variety um Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur sem nú er sýnd á Sundance hátíðinni. Simon segir myndina afar vel leikið raunsæislegt drama sem snerti á málum sem nú séu efst á baugi.

Úr umsögninni:

A struggling Icelandic single mother forms an unlikely bond with a female asylum seeker from Guinea-Bissau in the impressively acted social-realist drama “And Breathe Normally” from debuting helmer-writer Ísold Uggadóttir. Reminiscent of the work of Ken Loach or the Dardenne brothers, it unfolds amid grim, desolate-looking landscapes that supply the antithesis of Iceland’s tourist brochures. Although some might find the twists and turns of the narrative to occasionally defy credibility, others will be swept along with the gripping human dilemmas of the main characters. Further festival action is a given, especially since it includes zeitgeist topics such as poverty, refugees and LGBT issues.

Og ennfremur:

In what is essentially a three-hander, Guinea-born Belgian actress Sadjo impresses with her dignity and warmth. Meanwhile, petite Haraldsdóttir displays such patience and love for her son that she keeps viewers rooting for her to overcome her obstacles despite her occasional bad judgment. And young Pétursson is a delight as the least whiny child ever.

Polish lenser Ita Zbroniec-Zaj, who has done excellent work for Scandinavian helmers such as Måns Månsson, Hanna Sköld and Goran Kapetanovic, provides the standout tech credit here. The turbulent autumn weather and rugged landscapes of Iceland practically become another character. She also visually reinforces the leitmotif of being trapped with images such as the cats at the rescue shelter and stowaways at the harbor, as well as plays of light and shadow throughout. The melancholy score by Gísli Galdur also makes a strong impression.

Sjá nánar hér: Sundance Film Review: ‘And Breathe Normally’

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Ástralska útgáfan af HRÚTUM gerir það gott í heimalandinu, Sam Neill tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki

Rams, ástralska útgáfan af Hrútum Gríms Hákonarsonar með Sam Neill í aðalhlutverki, er að gera það gott í kvikmyndahúsum Ástralíu þessa dagana. Myndin opnaði í efsta sæti og hefur nú verið sýnd í fimm vikur við miklar vinsældir.

Stiklur þriggja væntanlegra heimildamynda, SÓLVEIG MÍN, HÆKKUM RÁNA og THE AMAZING TRUTH ABOUT DADDY GREEN

IDFA heimildamyndahátíðin sem nú stendur yfir, hefur birt stiklu þar sem þrjár væntanlegar íslenskar heimildamyndir eru kynntar, Sólveig mín eftir Körnu Sigurðardóttur og Claire Lemaire Anspach, Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson og The Amazing Truth about Daddy Green eftir Olaf de Fleur. Stikluna má skoða hér.