Variety lofar “Hrúta” á Cannes

Variety hefur þegar birt umsögn um Hrúta Gríms Hákonarsonar, sem frumsýnd var í dag á Cannes hátíðinni og fer gagnrýnandinn Alissa Simon lofsamlegum orðum um myndina.
Posted On 15 May 2015

Variety um “Vonarstræti”: Stórt skref fram á við fyrir Baldvin Z

Alissa Simon hjá Variety þykir til um Vonarstræti Baldvins Z og telur myndina líklegan Óskarskandidat Íslands.
Posted On 15 Sep 2014