Variety lofar „Hrúta“ á Cannes

Variety hefur þegar birt umsögn um Hrúta Gríms Hákonarsonar, sem frumsýnd var í dag á Cannes hátíðinni og fer gagnrýnandinn Alissa Simon lofsamlegum orðum um myndina.

Hún segir meðal annars:

“Rams” is a touching humanist drama set in a remote farming valley where two estranged brothers must come together to save what’s dearest to them: their sheep. Helmer-writer Grimur Hakonarson, an experienced documentarian, capitalizes on his extensive knowledge of Icelandic bachelor farmers and the unique landscapes of his homeland, while spicing the proceedings with some wonderfully wry, charmingly understated comic moments. Like his compatriot Benedikt Erlingsson in “Of Horses and Men,” Hakonarson lovingly captures a deeply rooted rural culture that is closely connected to the Icelandic national spirit. Further fest action is guaranteed, with niche arthouse play likely.

Þá lofar hún einnig leik þeirra Sigurðar og Theódórs, töku, leikmynd, klippingu og tónlist.

Sjá nánar hér: ‘Rams’ Review: Grimur Hakonarson’s Touching Humanist Drama | Variety

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR