Heim Fréttir "Vetrarbræður" fær 15 tilnefningar til Robert verðlaunanna í Danmörku

„Vetrarbræður“ fær 15 tilnefningar til Robert verðlaunanna í Danmörku

-

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar fær alls 15 tilnefningar til Robert-verðlaunanna sem Danska kvikmyndaakademían veitir. Underverden, sem meðal annars er framleidd af Þóri Snæ Sigurjónssyni, fær 14 tilnefningar.

Vetrarbræður er tilnefnd í eftirfarandi flokkum:

– Mynd ársins / Masterplan Pictures ApS
– Leikstjóri / Hlynur Pálmason
– Upprunalegt handrit / Hlynur Pálmason
– Leikari ársins í aðalhlutverki / Elliott Crosset Hove
– Leikari ársins í aukahlutverki / Lars Mikkelsen
– Leikari ársins í aukahlutverki / Simon Sears
– Leikkona ársins í aukahlutverki / Victoria Carmen Sonne
– Leikmyndahönnun / Gustav Pontoppidan
– Kvikmyndataka / Maria von Hausswolff
– Búningar / Nina Grønlund
– Förðun / Katrine Tersgov
– Klipping/ Julius Krebs Damsbo
– Hljóðhönnun / Lars Halvorsen
– Tónlist / Toke Brorson Odin
– Áhorfendaverðlaun Blockbuster / Masterplan Pictures ApS

Sjá nánar hér: Årets Nominerede – Danmarks Film Akademi

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.