Heim Gagnrýni Screen um "Sumarbörn": Lítil og ljúf

Screen um „Sumarbörn“: Lítil og ljúf

-

Kristjana Thors í Sumarbörnum.

Wendy Ide hjá Screen skrifar um Sumarbörn Guðrúnar Ragnarsdóttur frá kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi og segir hana litla en ljúfa mynd sem sé lyft upp af heillandi frammistöðu ungu leikaranna.

Ide segir meðal annars:

The directorial debut of documentary filmmaker Guđrun Ragnarsdóttir is a charming, if slight picture, elevated by appealing performances from its young cast and should continue to engage further festival audiences following its premier at Tallinn Black Nights Film Festival. A cluttered third act might hamper the chances of the film registering with an arthouse theatrical crowd, however the winning combination of Icelandic scenery and cute kids certainly won’t hurt.

Og ennfremur:

There’s a characteristically Icelandic matter-of-fact approach to magic and fantasy here. Karis is chided that ’’the people of the lava” will come for him if he doesn’t behave. Later, Eydis strikes up a friendship with a quiet boy who rides a pony tut, as one of the staff spitefully points out, he’s probably the ghost of a child who froze to death in the marshlands several years before. Eydis fiercely believes that what she dreams – night time visits from her mother, the ability to fly – is in some way real. But as the weeks go by with no sign of her parents, Eydis begins to lose hope.

The film taps into that same raw yearning for family and stability which was mined so effectively in this year’s French animation My Life As A Courgette. And while the conclusion doesn’t have quite the same elevating, feel-good punch of that picture, it ends with a reassuring upbeat note of tentative hope.

Sjá nánar hér: ‘Summer Children’: Tallinn Review

 

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.