[Stikla] “Reynir sterki”

Reynir Örn Leósson – “Reynir sterki”.

Heimildamyndin Reynir sterki eftir Baldvin Z um samnefndan aflraunamann verður frumsýnd 10. nóvember. Stikla verksins hefur verið opinberuð.

Myndin fjallar um ævi Reynis Arnar Leóssonar, uppvaxtarár, afrek og heimsmet, og óregluna sem heltók líf hans þar til hann lést langt fyrir aldur fram.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR