spot_img
HeimFréttir"Reykjavík" verðlaunuð í Varna

„Reykjavík“ verðlaunuð í Varna

-

Ásgrímur Sverrisson tekur á móti verðlaununum í Varna (Mynd: Georgy Cholakov).

Reykjavík Ásgríms Sverrissonar hlaut verðlaun gagnrýnenda á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Love is Folly í Varna Búlgaríu sem lýkur nú um helgina. Þetta er í 25. skiptið sem hátíðin er haldin.

Ásgrímur var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku, en þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

[divider scroll_text=“SCROLL_TEXT“] Rétt er að taka fram að leikstjóri myndarinnar er jafnframt ritstjóri Klapptrés.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR