“Reykjavík” verðlaunuð í Varna

Ásgrímur Sverrisson tekur á móti verðlaununum í Varna (Mynd: Georgy Cholakov).

Reykjavík Ásgríms Sverrissonar hlaut verðlaun gagnrýnenda á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Love is Folly í Varna Búlgaríu sem lýkur nú um helgina. Þetta er í 25. skiptið sem hátíðin er haldin.

Ásgrímur var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku, en þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

SCROLL_TEXT

Rétt er að taka fram að leikstjóri myndarinnar er jafnframt ritstjóri Klapptrés.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni