spot_img
HeimFréttir"Hvalfjörður" verðlaunuð í Nígeríu

„Hvalfjörður“ verðlaunuð í Nígeríu

-

Rammi úr Hvalfirði.

Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Hvalfjörður, var valin besta erlenda stuttmyndin á Real Time Film Festival í Nígeríu á dögunum. Myndin kom út fyrir fjórum árum og hefur nú unnið til alls 48 alþjóðlegra verðlauna, þar á meðal hlaut hún dómnefndarverðlaun á Cannes hátíðinni 2013.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR