“Hjartasteinn” á stuttlista Lux-verðlauna Evrópuþingsins

Hjartasteinn.

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar er meðal tíu mynda sem eru á stuttlista Lux-verðlauna Evrópuþingsins. Tilkynnt verður um þær þrjár myndir sem ferðast um Evrópu í lok júlí.

Tilkynnt verður um siguvegarann í Strasbourg þann 15. nóvember næstkomandi. Þetta er í 11. sinn sem Evrópuþingið veitir Lux-verðlaunin.

Sjá nánar hér: The 10 films in the 2017 LUX FILM PRIZE Official Selection revealed today at the 52nd Karlovy Vary International Film Festival | LUX Prize

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR