spot_img
HeimÁrsuppgjörÁrsskýrsla RÚV 2016 komin út

Ársskýrsla RÚV 2016 komin út

-

Ársskýrsla RÚV 2016 er komin út. Í skýrslunni er farið yfir reksturinn, fjallað um breyttar dagskráráherslur, farið í gegnum meginliði dagskrárinnar, viðhorfsmælingar, viðurkenningar tíndar til og sagt frá áherslum framundan.

Ársskýrslan í heild sinni er hér en ársreikningurinn er hér.

Skoða má kynningarávarp útvarpsstjóra, Magnúsar Geirs Þórðarsonar, hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR